Amma og Afi voru að fá sér King Cavalier hvolp og er hann í pössun heima hjá okkur for the time being. Hundurinn var skýrður Yrpa og ef mér tekst að redda mér stafrænni myndavél þá ætla ég að henda upp mynd af henni hérna upp á eftir :)
Svan
Svan skrifaði 31.07.03 09:28