ágúst 01, 2003

Á ég að fara í bókaútgáfu?

Þórir var að stinga upp á því við mig að gefa út bók á e-m erlendum tungumálum og dreifa þeim frítt á bensínstöðvum eða einhverjum svoleiðis stöðum með svona "Tourist guide to inexpensive restaurants in Reykjavík" eða eitthvað þannig. Þetta er nebblilega ekkert svo galin hugmynd. Fjölskyldan mín á náttla prentsmiðju og því ætti prentunarkostnaður að vera í minna lagi fyrir mig, ætti ekki að vera mikið mál f. mig að fá sponsorship á þennan bækling/bók. Svo líka það að ég er frekar fróður um veitingastaði á Reykjavíkursvæðinu, því ég hef nánast ekki sleppt úr hádegismat á e-m veitingastað undanfarin 3-4 sumur (no kidding).

Pæli í þessu...

Svan

Svan skrifaði 01.08.03 13:07
Comments

Ætti að vera ekkert mál ;) Hefur smátextabúta á ensku, þýsku og frönsku. Svo ætti ekki að vera neitt gífurlegt mál að fá styrktaraðila ;)

Svo er þetta líka svo prýðileg afsökun fyrir því að gera úttekt á ÖLLUM veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu :P (æjæj argentína í kvöld...)

Posted by: Vera at 01.08.03 16:24
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?