ágúst 06, 2003

Ég að húkka vini mína upp

Settist fyrir framan tölvuna hennar Önnu í dag til að laga eitthvað krapp og þá kom strákurinn sem við erum farin að kalla "prestsoninn" því hann er alltaf svo ótrúlega smeðjulegur og væminn (ekki það að prestsynir séu smeðjulegir í alvörunni, bara steríótýpan). Anywho þá spurði ég Önnu hvort ég mætti tala við hann til að hjálpa henni að losna við hann, sem hún hefur verið að reyna heillengi og fékk ég það.

Ég var svo duglegur að hjálpa henni að losna við hann að ætlar að mæta til hennar í kvöld í stelpupartýið sem hún ætlar að halda með konfektkassa. Að sjálfsögðu sagði ég Önnu ekkert frá þessu, þannig hún á eftir að snappa á mig á morgun :)

Svan

Svan skrifaði 06.08.03 18:11
Comments

Þekkir þú marga Prestsyni?

Strumpakveðjur :)

Posted by: Strumpurinn at 07.08.03 09:22

Nibb. En hann beilaði á að mæta, helvítið af honum. Eða þá það að Anna hafi náð að sannfæra hann eitthvað eftir að hún settist niður að tjatta við hann eftir að ég var farinn :þ

Posted by: Svan at 07.08.03 10:15
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?