Litla systir mín 9 ára var að biðja mig um að láta hana fá MSN addressu því "allar vinkonurnar mínar eru með svoleiðis". Ég að sjálfsögðu sem stóri bróðir hlýddi bara :)
Það er skárra að hún sé að blaðra á msn-inu níu ára gömul heldur en á irc-inu eða ef M&P keyptu handa henni GSM síma :þ
Svan
Svan skrifaði 07.08.03 18:13