Síðustu tvær vikur hafa verið frekar brjálaðar í vinnunni þar sem ég og pabbi höfum nánast verið einir allan tímann, en svo í dag þá eru allir í forvinnslunni mættir þannig ég hef ekki lengur neinn stað til að vera á :( Þá fór ég bara upp á bókband og viti menn, jú ég fékk heilalausasta djobb í heimi um leið og ég steig inn um dyrnar (svona er manni nú treyst). Plokka hefti úr óendanlega miklu magni af bæklingum og taka kápuna af því það þarf að skipta um. Jibbí :þ
Svan
Svan skrifaði 11.08.03 13:05