Ég man eftir því þegar maður var yngri þá fór ég stundum og tjaldaði úti í garði annað hvort hjá mér eða hjá vinum mínum og gistum þar í einhverjar nætur stundum. Mamma var að segja mér að litla systir mín hafi farið í svona "útilegu", en ekki í tjaldi heldur í tjaldvagni(!). Breyttir tímar... :)
Svan
Svan skrifaði 13.08.03 11:00