Tékkaði á miðum inn á festivalið fyrir Sibbu og jú það seldist víst upp í gær. Keypti miða á laugardag og sunnudag en við eigum eftir að redda gistingunni...en að sjálfsögðu þá reddast þetta allt á endanum :) Er búnað vera í útréttingum í allan morgun og gengur alveg ágætlega. Ferðin er að taka á sig smá mynd, svona daginn fyrir brottför :þ
Svan
Svan skrifaði 20.08.03 12:09