ágúst 21, 2003

Farinn til Leeds

Jæja, þá er ég svo gott sem farinn til Leeds. Ég býst við að vera að allan morgundaginn í hinum og þessum reddingum áður en ég fer út á flugvöll um hádegisbilið. Ég held að það sé aðstaða til að komast á netið á tónleikahátíðinni þannig ég reyni að blogga frá útlandinu :)

Bæ í bili...

Svan

Svan skrifaði 21.08.03 00:23
Comments

Til hamingju með afmælið hunníbun ;)

Posted by: Vera at 25.08.03 15:19
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?