september 04, 2003

Tólf dagar

Þá eru heilir tólf dagar í brottför. Það er frekar lítið...ég er reyndar búinn að gera flest allt sem ég þarf að gera, á eftir að tryggja lappann minn og eitthvað þannig smotterí. Hoppa síðan beint upp í flugvél klukkan hálf tíu um morguninn 16 september og lendi þann 17 um morguninn í Tokyo og fer þaðan með flugi til Sapporo og kem um kvöldið. Þetta verður þvílíkt ferðalag. Svo snemma morguns 18. þá fer ég í ferð á vegum skólans...

Svan

Svan skrifaði 04.09.03 15:44
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?