september 04, 2003

Bruce Campbell að leika Elvis

Bubba Ho-tep. Maestro Bruce Campbell að leika Elvis, sem er kominn á elliheimili og sameinast þar Ossie Davis sem er sannfærður um að hann sé JFK (og er btw svartur) og ætla þeir að berjast við "evil Egyptian entity" sem ætlar að loka elliheimilinu þeirra...ef þetta er ekki ávísun á góða mynd þá veit ég ekki hvað :)

Fær ágætis dóma á IMDb.

Svan

Svan skrifaði 04.09.03 16:06
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?