september 06, 2003

Ef ég væri Ólafur Ragnar þá væri ég frekar pirraður

Mér finnst það alltaf jafn fyndið, það eru ótrúlega margir atburðir sem að Vigdís Finnbogadóttir er fengin til að tala á. Eiginlega jafnmörgum atburðum eins og Óli grís ábyggilega. Ég yrði frekar pissed ef ég væri Ólafur Ragnar, að forsetinn frá því sjö árum síðan væri jafn vinsæll sem gestur á frumsýningum, listasýningum og bara almennt menningarviðburðum.

Svan

Svan skrifaði 06.09.03 12:47
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?