september 06, 2003

Deftones > Linking park

Valli var að segja mér að Deftones væru farnir að hita upp fyrir Linking Park. Einhvernvegin finnst mér að það ætti að vera the other way around, þar sem Deftones eru snilld en Linking Park ofurpródúserað ofurmarkaðsvænt rusl.

Svan

Svan skrifaði 06.09.03 12:49
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?