september 10, 2003

Sönghæfileikum mínum gefin góð einkunn á netinu

Nú loksins hafa tónlistar"sérfræðingar" áttað sig á snilldar sönghæfileikum mínum. Það er gríðarlega mikill heiður að rödd manns sé líkt við stórsöngvarann Keith Moon.

Svan

Svan skrifaði 10.09.03 17:20
Comments

Snilldarsönghæfileikar er eitt orð. :þ

Posted by: Sibs at 10.09.03 17:50

Hahahahahahahahaha.... viltu ekki fara í kórinn með Óla og Tona.

Strumpakveðjur :)

Posted by: Strumpurinn at 10.09.03 23:25

Þú verður eiginlega að gefa okkur smá tóndæmi...

Posted by: Vera at 11.09.03 08:48

Reyndar er sannleikurinn sá að ég og Keith Moon getum ekki sungið til að bjarga lífi okkar. Foreldrar mínir höfðu actually áhyggjur af því "hvað barnið væri hrikalega laglaust"... :þ

Posted by: Svan at 11.09.03 18:26
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?