Er farinn ağ hlusta á Neil Young aftur og er ağ spá í ağ fara ağ kaupa mér töluvert mikiğ meira af diskum meğ honum :) Fékk aftur áhuga á honum eftir ağ ég keypti handa pabba The Last Waltz (sem er lokatónleikar "The Band") og şar syngur hann eitt lag eftir sig (Helpless).
Şessir tónleikar eru btw algjör snilld. Şağ er ekki oft sem mağur sér jafn stór nöfn á sama sviği ağ syngja sama lag şar sem Bob Dylan, Eric Clapton, Robbie Robertson, Neil Young, Joni Mitchell, Neil Diamond, Van Morrisson, Dr. John syngja og Ronnie Wood spilar á gítar og Ringo Starr trommar. Şağ er svoldiğ magnağ ağ í öğru erindinu şá şaggar Robbie Robertson niğur í öllum şessum stórköllum og leyfir bassaleikaranum í "The Band" ağ syngja şağ erindi, sem hann gerir mjög vel.
(klikkağu á şennan link ef şú vilt heyra lagiğ: I shall be released)
Svan
Svan skrifaği 11.09.03 00:53Şağ er bara fyndnast şegar Neil Young og Joni
Mitchell standa hliğ viğ hliğ og Young glottir og
færir höndina á bakiğ á Mitchell og hún hristir
sig all-illilega (sést best şegar lagiğ er
aaalveg ağ verğa búiğ). Put it on slow-motion or
sumpin! Woooh.
Posted by: Sibs at 11.09.03 10:05Amazon.co.uk var ağ reyna ağ selja mér şennan disk og ég las "dómana" ağ gamni. Şar stendur m.a.
Dylan, meanwhile, looks tired and listless, and Neil Diamond looks simply out of place plying his cabaret act in the company of such an obvious gang of stoners. Fellow Canadians Neil Young and Joni Mitchell put in an appearance, although the former is obviously on another planet (apparently the finished film had to be retouched to remove a large blob of coke from Mr. Young's nostrils - this hasn't been restored for the DVD, unfortunately).Skondin stağreynd, ef şetta er rétt, şetta síğasta.
Flott lag.
Posted by: Ágúst at 13.09.03 20:27