september 17, 2003

Lengsta flugferd lifs mins lokid

Jaeja, tha er eg kominn ut. Flugid a milli koben og tokyo var audvelt, daldid langt, en vodalega ljuft. Hinsvegar var flugid a milli Tokyo og Sapporo algjor vidbjodur og er eg ad drepast i eyrunum. Thad er ekki netsamband i herberginu minu, amk enn sem komid er og msn samband er ekki til stadar. Bendt segist hafa verid ad rolta eitthvad adeins um i dag og i gaer og ekki fundid neitt netkaffihus...thannig eg verd kannski ekki eins oflugur a netinu eins og adur, amk ekki til ad byrja med.

Thar sem eg er ad blogga fra althjodaskrifstofunni i skolanum (thar sem enginn talar ensku btw) og thad eru 4 starfsmenn ad bida eftir mer til ad komast heim, tha er eg ad spa i ad segja ferdasoguna (sem samanstod adallega a thvi ad sitja i flugvel) a morgun.

Svan

Svan skrifaði 17.09.03 08:57
Comments

Gott þú ert kominn á leiðarenda heill á húfi:)
Ertu ekki með link á mailinn þinn hér á síðunni?
kossar og kveðjur
mamma

Posted by: Svala at 17.09.03 13:43
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?