september 19, 2003

MSN bögg

Mér sýnist það vera einhver böggur á msn-inu hjá okkur hérna í skólanum, þannig við erum að nota hina ofur mögnuðu síðu www.wbmsn.com (sem liggur nú reyndar niðri þegar þessi orð eru skrifuð). WB stendur fyrir Web Based sem þýðir basicly að þetta er notað í gegnum Internet Explorer. Mesta vesenið er að ég þarf að refresha síðuna til að sjá hvað sá sem ég er að tala við er að segja, og getur það tekið óþarflega langan tíma.

Við ætlum að prófa að koma með lappana hingað niðreftir á morgun til að sjá hvort msn-ið virkar eða ekki.

Svan

Svan skrifaði 19.09.03 12:07
Comments

Jabber er spjallkerfi sem getur líka talað við msn (ennþá allavega - sjá nánar hér: http://haffi.hobbiti.is/nomsn.htm)
Ég er búin að vera að prófa það og það virkar bara alveg ágætlega :)

Vona annars að þú hafir það rosa gott ;)

Posted by: Vera at 19.09.03 18:07

Hvað með AIM? Ég krefst þess að fá tækifæri til

að nota nýju Mikkamús-græjurnar mínar! ;)

Posted by: Sibba at 19.09.03 20:05

Heila útlagar.

Vildi bara segja smá fréttir héðan af Bifröst. Ball á fimmtudag í skálanum eftir fótboltaleik milli Bif og Hvanneyri Bifröst - 5 Hvanneyri - 0. Hvanneyringar mættu á ballið og ég held að sumir þeirra hafi verið 10 ára. En gott ball þrátt fyrir það. Von spilaði sem er sama hlómsveit og spilaði á síðasta Bifró.

Hvað um það. Grenjandi haustrigningar herja á okkur og enn eru tölvurnar ekki að virka sem skyldi. Við söknum ykkar en njótið nú dvalarinnar og ég bið að heylsa Takayo og Fumi.

Kveðja

Maja

Posted by: Maja Bee at 20.09.03 04:00
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?