september 22, 2003

Jei

Ég fann búð sem bæði selur Magic spil (á ensku og japönsku) og skipuleggur mót. Það verður prerelease næsta sunnudag, reyndar verða spilin á japönsku og þar sem þetta er prerelease þá þekki ég ekkert af þeim en það á bara eftir að vera gaman :)

Svan

Svan skrifaði 22.09.03 09:48
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?