Svo keyptum við Bendt okkur digital myndavélar í ferðinni okkar til Sapporo á laugardaginn. Þær kostuðu tæpan 50.000 kall með auka minni, auka batteríi, litla tösku og kort til að setja í lappann (sem ég komst seinna að að það passaði ekki neitt)...Ég held að við höfum sparað okkur ca. 50% á því að kaupa þetta hérna úti en ekki heima.
Svan
Svan skrifaði 22.09.03 10:20Nau.... fékkstu sumsé kort í lappann sem passaði ekki í hann á helmingi þess verðs sem þú hefðir þurft að borga fyrir kort í lappann sem passar ekki í hann hérna heima?
En þú heppinn.
Strumpakveðjur :)
Posted by: Strumpurinn at 22.09.03 14:02Ok komin með myndavélina. Hvenær fáum við svo að sjá árangur þeirra verlunarferðar og þú kemur þér upp myndaalbúmi hérna?
Posted by: Maja Bee at 23.09.03 01:18Jamm, ég er mjög góður í að gera svona góða díla. Myndirnar koma bráðlega, ég á samt eftir að fiffa nokkra hluti :)
Posted by: Svan at 23.09.03 06:37Eins og hvað....taka myndir???? ;o)
Posted by: Maja Bee at 23.09.03 23:44