september 23, 2003

23. sept, þjóðhátíðardagur

Nú er svokallaður haustdagur hjá Japönum og þess vegna er skólanum lokað. Við Bendt fórum á netið hjá Fumi vegna þess að öllum skólastofum er lokað. Við ætlum niðrí bæ á eftir að skoða stemminguna, sem skv Fumi verður ekkert alltof mikil því þetta er einn af fjölmörgum þjóðhátíðardögum og eru allar búðir opnar.

Ég veit ekki hvort við ætlum að kíkja á þessi netmál í dag eða á morgun...en já, the sooner the better :)

Svan (netfíkill)

Svan skrifaði 23.09.03 01:44
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?