september 23, 2003

Einn smá spurningur

Ég og Bendt komum hingað uppeftir í sitthvoru lagi, hann lagði af stað fjórtánda en ég sextánda. Við fórum í þessa ferð þar sem fjöldi enskumælandi nemenda væri hægt að telja á fingrum annarar handar, og álíka margir eru í sama prógrammi og við, þ.e. þessu ársprógrammi. Skólinn byrjar þann fyrsta október. Við höfum verið svona frekar eirðarlausir síðan við komum hingað, jú reyndar höfum við verið að koma okkur fyrir hægt og rólega en þetta er alltof langur tími eiginlega. Við höfum verið að ferðast eitthvað um svæðið, fórum til Sapporo og svona en annars bara að hanga.

Af hverju í ósköpunum komum við svona snemma uppeftir? Ekki það að ég hafi haft eitthvað merkilegra að gera heima, en það er frekar leiðinlegt að vera svona eirðarlaus.

Svan

Svan skrifaði 23.09.03 06:25
Comments

Hva, þú hefðir tildæmis getað verið lengur á

klakanum og glatt þína nánustu. Beats hanging

around on the net all day! Even though all this

net-hanging takes place in Japan.. big deal.

Posted by: A totally objective bystander at 23.09.03 21:51

...yeah, for instance. En ju thad er fint ad eyda timanum i ad koma ser fyrir.

Posted by: Svan at 24.09.03 05:24
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?