september 24, 2003

Netmál

Kíktum á internetprovidera í dag. Þetta lítur ekki út fyrir að vera eins dýrt og okkur var hótað, 25.600 yen í startgjald og um 5.000 yen á mánuði hjá fyrsta providernum fyrir ADSL tengingu sem við kíktum á en ekki 80.000 yen eins og þau í international center-inu sögðu við okkur. Svo fóru þær stelpurnar að grúska á netinu fyrir okkur og fundu þar einhvern provider sem sagðist geta boðið upp á 19.000 yen í uppsetningu og 800 kall á mánuði eftir það fyrir sambærilega ADSL tengingu og hjá fyrsta providernum.....Það er eitthvað að segja mér að það sé einhver falinn kostnaður þarna á bakvið, en við ætlum að kanna þetta betur.

Svan

Svan skrifaði 24.09.03 11:59
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?