Sami gaur og stoppaði mig og Bendt um daginn og fór að monta sig af því að hann kynni ensku fór að tala við okkur aftur í dag, og endurtók samtalið alveg 100%. Hann hlýtur að sitja fyrir fólki, því þetta var á nákvæmlega sama stað. "Hi, I speak english"..."What's your hobby"..."Where are you from"
Við erum víst ekki fyrstu skiptinemarnir sem lenda í honum :p
Svan
Svan skrifaði 27.09.03 07:23