Fór á tónleika í dag, með Bendt, Andrei, Joi, Christina, Takayo og Fumiko. Vinkona Takayo bauð okkur. Þetta var vægast sagt algjör snilld. Tónleikarnir voru 3 tíma og korter og voru tekin 8 lög. Kimino-in sem konurnar voru í voru ótrúlega flott, ég var að plana að kaupa svoleiðis handa my significant other en mér var sagt að traditional kimono kostar svona um 500.000 yen...sem er aðeins fyrir ofan mín budget mörk (yenið er á 0,7 krónur).
Ég var duglegur að taka myndir af tónleikunum, þar á meðal 3 myndbandsbúta sem eru um 80 mb samtals, þannig ég efast um að ég hendi þeim á netið þegar ég verð kominn með tenginu í herbergið mitt þrátt fyrir að mig langi til að deila þeim með heiminum...
Svan
Svan skrifaði 27.09.03 07:23Ííík geturðu ekki keypt eftirlíkingu á 5000 yen eða eitthvað?
Mlangar í kimono
Posted by: Sibba at 04.10.03 08:13I know you do. Það ódýrasta sem ég hef séð kostar 100.000 yen.
Vá hvað þú hefðir átt að vera á tónleikunum, þú hefðir skemmt þér konunglega (ef ég þekki þig rétt, sem ég held ég sé farinn að gera dáldið mikið :þ)