september 27, 2003

Netsambandsleysi á sunnudögum

Öllum tölvustofum í skólanum er lokað á sunnudögum okkur skiptinemunum til mikils ama. Ef ég þarf nauðsynlega að komast á netið, þá get ég brotist inn (literally) inn í eitt vinnuherbergi og þar er meira að segja almennilegt msn og allt... Jei, ekki þetta bölvaða www.wbmsn.com kjaftæði. Ég hef annars verið að nota tjatt forrit sem að Bendt er með á netinu vegna þess að þetta wbmsn er í rauninni algjörlega ónothæft.

Svan

Svan skrifaði 27.09.03 07:24
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?