september 28, 2003

Eitthvað sem ég hélt ég myndi aldrei lenda í

Þið vitið svona smakkbásar í súpermörkuðum...ég lenti í einum svoleiðis sem var að bjóða að smakka rauðvín og hvítvín...í súpermarkaðnum. Þetta var svo súreallískt að það hálfa væri nóg. Það er ekki nóg með að það skuli vera búðir opnar 24/7 sem selja áfengi úr ísskápum, heldur eru gefin smökk í svona básum. Mér fannst þetta alveg hrikalega furðulegt, sérstaklega hvernig þetta er heima. Sjáiði þetta fyrir ykkur í ÁTVR?

Svan

Svan skrifaði 28.09.03 07:26
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?