október 04, 2003

Bendt kominn meğ myndir

Şar sem viğ Bendt erum búnir ağ húkka lappana okkar viğ net skólans (tók alltof langan tíma) şá er hann búinn ağ setja inn myndir af vélinni sinni. Ég şarf ağ fara ağ kaupa mér svona ağgang ağ myndageymslusíğu á netinu, Bendt ætlar ağ ağstoğa mig. Şannig ağ myndirnar mínar eru væntanlegar bráğlega.

Svan

Svan skrifaği 04.10.03 08:43
Comments
Skrifa comment









Muna upplısingar um şig?