október 05, 2003

Ljósmyndasýning

Ég og Bendt héldum ljósmyndasýningu áðan þar sem við vorum að sýna myndirnar sem við tókum á skemmtistaðnum í gær :) Það mættu nánast allir, en Hiro (borið fram eins og "hetja" á ensku) fékk einkasýningu því hann mætti of seint. It was fun :)

André, Ann og Bendt fóru í "chug motherfucker chug" sem er einhver bandarískur drykkjusiður þar sem allir krækja saman höndum og þamba heilan bjór og náði ég því á myndband. André og Ann klára sína bjóra á meðan að Bendt tekur sopa og sopa eins og hin versta kelling, enda hlógu margir af honum :þ

Garg, mig langar til að setja þessar myndir inn á netið!

Svan

Svan skrifaði 05.10.03 15:21
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?