október 05, 2003

Mamma, mamma, sjáðu hvað þessi er skrýtinn

Mér finnst það voðalega furðulegt þegar litlir krakkar eru að benda á mann í súpermörkuðum og hvísla einhverju að foreldrum sínum. Ég lendi nú reyndar ekki oft í þessu, en Joi, Kría og Emmanuel (allar svartar) lenda í þessu fáránlega oft og þeim finnst það alltaf jafn óþægilegt.

Svan

Svan skrifaði 05.10.03 16:05
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?