Starfsmannafélag Svansprents fór í ferð til Dublin nú á dögunum og var Anna voða dugleg að taka myndir af stuðinu (myndasíðan).
Duglegustu djammararnir í ferðinni voru að því er mér var sagt Anna og Íris.
Mig dauðlangaði að fara í þessa ferð, en það væri dáldið stúpid að fara frá Íslandi til Japan, vera þar í tvær vikur bara til að fara til Dublin um eina helgi og fljúga svo til baka til Japan. Dáldið dýrt.
Svan
Svan skrifaði 09.10.03 08:59Það hlýtur nú að duga þér að vera fullur í einni heimsálfu í einu!!
Strumpakveðjur :)
Posted by: Strumpurinn at 09.10.03 16:30Ég er ekki viss.
Posted by: Svan at 10.10.03 07:09