október 14, 2003

Japönskupróf

Er að fara í mitt fyrsta japönskupróf núna klukkan hálf þrjú. Að sjálfsögðu finnst mér ég ekki vera nógu góður. Svo er hírógana prófið á fimmtudaginn, vá hvað ég er ekki góður í því. Ég kann nokkur tákn, en alls ekki öll þannig ég þarf að sparka í rassgatið á mér hvað það varðar. Liggja yfir þessu í dag og á morgun :s

Mikið þoli ég ekki lærdómstörna.

Svan

Svan skrifaði 14.10.03 03:36
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?