Yahoo. Ég er að fara að fá netið inn í herbergið mitt. Vei vei vei. Fengum adsl módemið í gærmorgun og eigum svo von á einhverjum gaur til að koma að annaðhvort setja upp símalínuna eða þá að installa dótinu svo við komumst online. Þar sem leiðbeiningarnar eru á japönsku og ég átti í heví erfiðleikum með að koma þessu upp þegar þær voru á íslensku þegar ég var að gera þetta heima sé ég fram á að við þurfum hjálp. En ef allt gengur upp þá er það nettenging á morgun :)
I can't wait :D
Svan
Svan skrifaði 14.10.03 03:53