Íslenskt brennivín er algjör dauði. Ég ætla aldrei að snerta það aftur á ævinni. Þeir sem vilja geta fengið þessa flösku hjá mér, eða þann helming sem eftir er af henni, gefins frá mér þegar ég kem heim núna í febrúar. Því ég er ekki að fara að klára hana.
Ég er þunnur. "Þunnur" er reyndar dáldið mikið understatement, veikur er meira orðið.
Svan
Svan skrifaði 18.10.03 08:20við pínum bara þessa flösku ofan í fólkið hérna...við getum ekki verið þekktir fyrir það að koma með hálfa brennivínsflösku til baka...þá erum við ekki íslendingar! Sumir geta drukkuð hvað sem er á ákveðnu stigi ...hahaha
Posted by: bendt at 20.10.03 06:51Jújú, við laumum þessu í drykkina hjá fólkinu. Við höfum heilt ár til þess... :þ
Posted by: Svan at 21.10.03 08:03