október 21, 2003

Mig langar...

Mig langar voðalega mikið að sjá Kill Bill. Ég ætla að spyrjast fyrir um hvort hún sé sýnd hérna, það eru nokkur kvikmyndahús í bænum. Ég er búinn að heyra margt mjög gott um þessa mynd.

Svan

Svan skrifaði 21.10.03 03:43
Comments

Kill Bill (eða 'kiru biru' eins og stendur á katakana á posterinu) er algjör snilld! Fyrir þá sem eru að læra japönsku skemmir ekki fyrir að stór hluti af henni er einmitt á japönsku :)

Posted by: Kristófer at 21.10.03 10:46

hún er sýnd í WingBay!
það sagði Joi og ég reikna með að hún fari á hana...ég held samt að japanski hlutinn sé ekki textaður hér! en maður er fljótur að læra!

Posted by: bendt at 22.10.03 06:13
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?