Ég var í Introduction to Japanese management and business og þar var verið að tala um "the burst of the Japanese economic bubble" og meðal annars talað um aðildir að golfklúbbum.
Land var það dýrasta sem þú gast keypt og var talið öruggasta fjárfestingin, öruggari en gull. Golfvellir taka mikið landsvæði og voru því fáránlega dýrir. Þeir einu sem áttu membership á golfvellina voru stórfyrirtækin og gengu þau kaupum og sölum á milli eins og verðbréf! Það var talað um að meðal membership kostnaður á einu ári á golföll var um 200.000.000 yen (140 millur íslenskar núna, veit ekki hvað það var þá). Membership kostnaðurinn var reiknaður út með því að taka hlutfall af kostnaði landsvæðisins.
Núna er þetta orðið viðráðanlegra, hringurinn er kannski á 15.000 yen fyrir non member.
Svan
Svan skrifaði 22.10.03 16:35