Síðasta færsla var númer 400 síðan ég flutti í júní. Ég er búinn að blogga 3,9 færslur á dag :$ Það er eiginlega skammarlega mikið :þ
Don't worry, það er mjög ólíklegt að ég fari að minnka við mig :þ er of húkkt á þessu.
Svan
Svan skrifaði 23.10.03 18:29Segðu það bara, þú hefur ekkert þarfara að gera :-þ
...enda á svo hrútleiðinlegum stað, þar sem ekkert er hægt að finna sér til dundurs ;-)
Posted by: Ágúst at 23.10.03 18:33