Ég ţarf ađ fara ađ fá mér ljósmyndir og plaköt til ađ skreyta herbergiđ mitt međ. Vođalega tómlegt eitthvađ, ekki nema ein mynd í pínkulitlum ramma upp í bókaskáp. Svo langar mig líka til ađ fá DVD myndirnar sem ég á heima sendar til mín :) Spurning hvort ég meiki ađ bíđa til jóla, ţađ eru nú ekki nema um 50 dagar ţangađ til ađ foreldrarnir koma í heimsókn hingađ út.
Svan
Svan skrifađi 24.10.03 12:58