Ókei, kannski ekki það elsta, en samt fyndið að einhver skuli hafa fallið fyrir þessu. Ég var að gera svona kall ":þ" þegar ég var að spila magic online og einn sem var að spila með mér vildi fá að vita hvaða lyklaborðsskipun ég notaði til að búa til "Þ-ið"...
9:10 Svan: :þ
9:10 Stampedx: how did you do that Svan its Alt + What >
9:10 Svan: this is an Icelandic letter, I just have it on my keyboard but I don't know how to do it with an Alt command
9:10 True Sandman: I know how you can do it, it's Alt and F4
9:11 mr_oman: cool!
9:11 Stampedx has lost the connection.
Hann notaði þessa skipun og datt að sjálfsögðu út úr leiknum.
Svan
Svan skrifaði 26.10.03 12:35