október 26, 2003

Drauma endir á frábærri helgi

Er búinn að vera einstaklega latur þessa helgi, en er þú búinn að kíkja töluvert í japönskuna en samt ekki nóg (er maður einhverntíman búinn að læra nóg?). Sit núna á sunnudagskvöldi(/nótt) hlustandi á Fræbbblana að vinna hagfræðiverkefni dauðans. Yahoo. Ég á eftir að verða ágætlega lengi að...

Svan

Svan skrifaði 26.10.03 14:15
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?