október 27, 2003

Púff

Tiltektardagur í dag. Ég bara hreinlega verð að taka til í herberginu mínu. Það er ekki oft sem mér ofbýður, en þegar ég á í erfiðleikum með að fóta mig fyrir fötum og get ekki lagt neitt frá mér á skrifborðið fyrir mylsnu af morgunkorni þá er kominn tími á að gera eitthvað í málinu :)

Svan

Svan skrifaði 27.10.03 04:30
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?