Fyndið hvað maður pikkar upp málvenjur hjá öðrum eftir því sem maður hangir meira í kringum viðkomandi. Ég er kominn með endalaust mikið af nýjum frösum sem ég sagði aldrei fyrir örfáum mánuðum síðan.
Maður tekur líka svo mikið eftir þessu sjálfur. Svo er líka gaman að heyra þegar aðrir eru farnir að nota frasa sem maður notar sjálfur.
Svan
Svan skrifaði 27.10.03 04:47