Dagurinn í dag er búinn að vera fínn og hann endaði afar skemmtilega. Svona í tilefni af því að klukkan var að slá tólf þá ætla ég að fara að sökkva mér í japönskuna fyrir prófið á morgun. Svo þarf ég að fara að gera hina og þessa hluti á morgun, stússast endalaust fram og tilbaka. Mikið stuð hjá mér...
Svan
Svan skrifaði 27.10.03 14:06