Stundum er extra vont að vera ekki heima
Það er sumt sem er ekki hægt að gera í gegnum síma, msn, e-maila og þess háttar tæki og tól og þar á meðal er það að vera almennilega til staðar fyrir vini sína þegar þeir þurfa alvarlega á því að halda :(
Svan
Svan skrifaði 28.10.03 13:55