Dæs...í kvöld er ég búinn að vera andbaka vegna þess að ég lagði mig í dag í fjóra tíma. Vegna þess að ég get ekki sofið þá hef ég verið að leita mér að einhverju að gera mér til dundurs og þar á meðal lesa æsispennandi greinar úr Cosmopolitan blaðinu (þetta blað hérna) sem að Ann skyldi eftir í herberginu mínu (god knows why). Ég er þar á meðal búinn að lesa allar þær greinar sem minnst er á á forsíðunni, ég ætla ekki að telja þær upp því það er hreinlega of sorglegt.
Það sem maður gerir ekki þegar maður er andbaka.
Svan
Svan skrifaði 29.10.03 18:16