október 30, 2003

Japanskar infomercials

Japanskar infomercials eru frekar fyndið fyrirbæri. Allir eru ótrúlega undrandi og hoppandi glaðir yfir því hvað undrabílabónið virkar mikið betur en nokkur önnur bílabón og alltaf sama gervibrosið á öllum. Sem betur fer eru þessar auglýsingar mun styttri en vestrænar infomercials. Japanskar auglýsingar eru svo sem frekar mögnuð fyrirbæri. Þær eru í um 80% tilfella 15 sekúndur. Það er ótrúlega stutt. Svo eru þær líka alveg ótrúlega silly. Þeir gera út á að gera asnalegar auglýsingar. Við lásum grein í markaðsfræði seminarinu okkar sem hét "silliness sells" og fjallaði hún um japanskar auglýsingar.

Svan

Svan skrifaði 30.10.03 04:10
Comments

http://www.japander.com > snilld!

Posted by: sigga at 01.11.03 02:02
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?