október 31, 2003

Ókei

Ann tókst að kaupa handa mér búning sem mér sýnist vera svona pseudo pornographic. Ég verð s.s. í gegnsæjum nunnubúning. Þetta á eftir að verða afar athyglivert.

Bendt er belja.

Svan

Svan skrifaði 31.10.03 11:42
Comments

Auðvitað getur beljubúningur ekki annað en rifjað upp fyrir manni búningin sem barnfóstran var í í Black Adder :)

Posted by: Ágúst at 31.10.03 15:53

Nákvæmlega. "Nursie always dresses as a cow"

Posted by: Svan at 31.10.03 18:13
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?