október 31, 2003

Just as I thought

Nunnubúningurinn minn var keyptur í einhverri sex shop á meðan hinir voru keyptir í dótabúðum. Búningurinn minn er gegnsær og er sniðinn á 165 cm. Ég er 180. Hann nær mér varla upp á hnjám. Ég er sem sagt klæddur í einhvern svona sexual roleplaying búning. Sem er dáldið fyndið.

Svan

Svan skrifaði 31.10.03 12:10
Comments

Ummm hang on to that, will ya ;)

Posted by: Sibba at 31.10.03 13:23

Vá hvað ég mæli EKKI með að þú gerist nunna ;)

Posted by: Vera at 03.11.03 14:15
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?