Ég gekk berserksgang á myndavélinn í gær og tók rétt yfir 200 myndir. Þetta Halloween djamm var með þeim skemmtilegri sem ég hef farið á í langan tíma.
Tók svo myndband af Bendt að dansa Beljudansinn. Þetta er um fjögur og hálft mb af erlendri traffík, en er vel þess virði. Það getur verið að þið þurfið að hægri smella og velja "save target as" og opna þetta í windows media player.
Svan
Svan skrifaði 01.11.03 09:17