Svan vandamálaleysir
Núna í síðustu viku þá hefur eitt vandamál verið að plaga mig. Eftir að hafa þurft að þjást vegna þessa í heila viku þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu.
Ég keypti mér nýja ljósaperu inn á baðið.
Svan
Svan skrifaði 02.11.03 15:07