nóvember 04, 2003

Fyrirlestur um brosandi börn

Við Bendt eigum að halda fyrirlestur um íslenska skólakerfið. Við vitum svo sem ekkert hvað við ætlum að segja návkæmlega, ætlum bara að spinna, en við fórum á netið og fundum fullt af myndum af skólakrökkum og settum í smá P.P.show. Erum svona hálfpartinn að vona að við verðum ekki fyrstir svo við getum stolið hugmyndum frá hinum :þ

Svo er vocab test á eftir. Þau eru alltaf stórskemmtileg :s Reyndar í léttari kantinum núna, tölur, hvernig maður segir hvað tímanum líður og svo tímar á sólarhringnum (dagur, nótt, morgun, kvöld etc).

Svan

Svan skrifaði 04.11.03 00:18
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?