nóvember 04, 2003

Þrif

Tók til í herberginu mínu áðan. Allt hreint og fínt :) Svo fattaði ég voðalega sniðuga leið til að þrífa baðherbergið. Þar sem það er allt úr plasti og við erum með svona "step down" þröskuld þá byrjaði ég bara á því að spúla það með sturtuhausnum. Fór svo rétt yfir með klút og það lítur út eins og nýtt. Alltaf gaman að vera sniðugur.

Svan

Svan skrifaði 04.11.03 07:44
Comments

þessi aðferð er snilld, nota hana óspart á baðherbergið okkar hérna á eggertsgötunni :)

Posted by: BirnaRún at 04.11.03 10:07

Jebb, sparar manni endalaust mikla vinnu. Fólk hefur eitthvað verið að gagnrýna þessa snilld hjá mér, segjandi að þetta sé ekki nógu góð aðferð...fcuk them bara...

Posted by: Svan at 05.11.03 13:30
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?